Gnitanes er fjárfestingafélag sem hefur það hlutverk að ná góðri langtíma ávöxtun á fjárfestingar með varfærnum hætti

Félagið leitast við að viðhalda sterkri lausafjárstöðu og lítilli skuldsetningu. Eignasafn félagsins er dreift milli eignaflokka og landfræðilega. Gnitanes er fyrst og fremst að leita eftir fjárfestingum með jákvætt sjóðstreymi og góðan fyrirsjáanleika. Að svo stöddu tökum við ekki þátt í frekari fjárfestingum í sprotafyrirtækjum.

Starfsmenn

Framkvæmdastjóri

Arnbjörn Ingimundarson

Einar Örn Ólafsson
Stjórnarmaður

Einar Örn Ólafsson

Skrifstofustjóri

Elma Dögg Steingrímsdóttir

Á meðal fjárfestinga

Á meðal fjárfestinga